Fara á efnissvæði

Veldu yfirburðarhlustun

Útvarp er mjög áhrifaríkur miðill sem getur náð í stóran hóp á mismunandi stöðum - á ferðinni, í bílnum, heima, úti í búð, á kaffihúsi eða í símanum. Birtu samtímis á 6 útvarpsstöðvum.

Hvernig getum við aðstoðað?

69184

Einstaklingar sem útvarpsstöðvar okkar ná til daglega á aldrinum 18 til 80 ára. - Fjölmiðlamælingar Gallup, 4. ársfjórðungur 2024

69

Hlutfall einstaklinga á aldrinum 18-59 ára sem útvarpsstöðvar okkar ná til vikulega. - Rafrænar ljósvakamælingar Gallup, 4. ársfjórðungur 2024

156925

Fylgjendur á samfélagsmiðlum Bylgjunnar, FM957 og X977 - Facebook, Instagram og Tiktok

55

Hlutdeild af vikulegri útvarpshlustun allra útvarpsmiðla á Íslandi á aldrinum 18 til 59 ára. - Rafrænar ljósvakamælingar Gallup, 4. ársfjórðungur 2024

Þjónusta í boði

Þú getur nálgast viðskiptavini þína með fjölbreyttu úrvali auglýsinga í útvarpi. Viðskiptastjórar eru ávallt til þjónustu reiðubúnir til að finna árangursríkustu leiðina til að nálgast þína viðskiptavini.

  1. Leiknar og lesnar auglýsingar

    Leiknar auglýsingar í útvarpi eru framleiddar auglýsingar sem spilaðar eru í auglýsinghólfum með lesara og stefi. Leiknum auglýsingum skal skila á Mp3. eða Wav.

    Lesnar auglýsingar eru yfirleitt lesnar fyrir fréttatíma. 

  2. Kostanir

    Í gegnum kostun fær auglýsandi stiklur inni í þættinum sjálfum, áminningu í trailer fyrir þáttinn, leiki þar sem dagskrárstjóri gefur hlustendum tækifæri á að vinna gjafir frá samstarfsaðila sem og umfjöllun um vöru eða þjónustu þegar við á.

  3. Leikir

    Innifalið í leik er löng auglýsingakeyrsla með allt að 30 sek. auglýsingu, umfjöllun, útdráttur þar sem hlustendur eiga möguleika á að fá gjafir frá samstarfsaðilum og borðar inn á samfélagsmiðla útvarps og heimasíðu. 

    Ráðgjafar sjá um að aðstoða samstarfsaðila í að útbúa allt efni. 

  4. Viðburðir

    Bylgjan, FM957 og X977 skipuleggja reglulega viðburði á vegum miðlanna. Hér er tækifæri fyrir samstarfsaðila að tengja sig, vörur eða þjónustu við samstarfið.

  5. Samfélagsmiðlar

    Bylgjan, FM957 og X977 halda sterku sambandi við hlustendur í gegnum samfélagsmiðla á Facebook og Instagram. Samanlagt eru útvarpsmiðlarnir með vel yfir 128.000 fylgjendur. Góður vettvangur til að koma vörum og þjónustu á framfæri.

  6. Hvernig mælum við hlustun?

    Útvarpsrásir Bylgjunnar og FMX mæla hlustun í gegnum PPM mæla Gallup. Öll gögn eru unnin af Gallup og sérfræðingum Stöðvar 2.  

    Frekari upplýsingar

  7. Verðskrá Útvarps

    Hér er hægt að nálgast verðskrá Bylgjunnar 

    Hér er hægt að nálgast verðskrá FMX

  8. Skil á auglýsingum

    Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar um skil á auglýsingum.