Veldu yfirburðarhlustun
Útvarp er mjög áhrifaríkur miðill sem getur náð í stóran hóp á mismunandi stöðum - á ferðinni, í bílnum, heima, úti í búð, á kaffihúsi eða í símanum. Birtu samtímis á 6 útvarpsstöðvum.
77000
Einstaklingar sem útvarpsstöðvar okkar ná til daglega á aldrinum 18 til 80 ára. - Fjölmiðlamælingar Gallup, 1. ársfjórðungur 2025
68
Hlutfall einstaklinga á aldrinum 18-59 ára sem útvarpsstöðvar okkar ná til vikulega. - Rafrænar ljósvakamælingar Gallup, 1. ársfjórðungur 2025
146930
Fylgjendur á samfélagsmiðlum Bylgjunnar, FM957 og X977 - Facebook, Instagram og Tiktok
56
Hlutdeild af vikulegri útvarpshlustun allra útvarpsmiðla á Íslandi á aldrinum 18 til 59 ára. - Rafrænar ljósvakamælingar Gallup, 1. ársfjórðungur 2025
Þjónusta í boði
Þú getur nálgast viðskiptavini þína með fjölbreyttu úrvali auglýsinga í útvarpi. Viðskiptastjórar eru ávallt til þjónustu reiðubúnir til að finna árangursríkustu leiðina til að nálgast þína viðskiptavini.
-
Leiknar og lesnar auglýsingar
Leiknar auglýsingar í útvarpi eru framleiddar auglýsingar sem spilaðar eru í auglýsinghólfum með lesara og stefi. Leiknum auglýsingum skal skila á Mp3. eða Wav.
Lesnar auglýsingar eru yfirleitt lesnar fyrir fréttatíma.
-
Kostanir
Í gegnum kostun fær auglýsandi stiklur inni í þættinum sjálfum, áminningu í trailer fyrir þáttinn, leiki þar sem dagskrárstjóri gefur hlustendum tækifæri á að vinna gjafir frá samstarfsaðila sem og umfjöllun um vöru eða þjónustu þegar við á.
-
Leikir
Innifalið í leik er löng auglýsingakeyrsla með allt að 30 sek. auglýsingu, umfjöllun, útdráttur þar sem hlustendur eiga möguleika á að fá gjafir frá samstarfsaðilum og borðar inn á samfélagsmiðla útvarps og heimasíðu.
Ráðgjafar sjá um að aðstoða samstarfsaðila í að útbúa allt efni. -
Viðburðir
Bylgjan, FM957 og X977 skipuleggja reglulega viðburði á vegum miðlanna. Hér er tækifæri fyrir samstarfsaðila að tengja sig, vörur eða þjónustu við samstarfið.
-
Samfélagsmiðlar
Bylgjan, FM957 og X977 halda sterku sambandi við hlustendur í gegnum samfélagsmiðla á Facebook og Instagram. Samanlagt eru útvarpsmiðlarnir með vel yfir 128.000 fylgjendur. Góður vettvangur til að koma vörum og þjónustu á framfæri.
-
Hvernig mælum við hlustun?
Útvarpsrásir Bylgjunnar og FMX mæla hlustun í gegnum PPM mæla Gallup. Öll gögn eru unnin af Gallup og sérfræðingum Stöðvar 2.
-
Verðskrá Útvarps
Hér er hægt að nálgast verðskrá Bylgjunnar
Hér er hægt að nálgast verðskrá FMX
-
Skil á auglýsingum
Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar um skil á auglýsingum.

Babyshower leikur Bylgjunnar
Óháð tíma
Bylgjan hvetur hlustendur til að taka þátt í steypiboði á Facebook síðu Bylgjunnar með því að merkja inn verðandi foreldra. Samstarfsaðili gefur 1 gjöf í leikinn.

Heilsubox Bylgjunnar
Óháð tíma
Á haustin fátt betra en að koma sér í rútínu og fara að huga að líkama og sál, borða hollt, huga að heilsunni og næra sálina. Bylgjan ætlar að vera með heilsudaga frá þar sem við h...

Við mælum með á Bylgjunni
Óháð tíma
Við mælum með er viku auglýsinga- og kynningarkeyrsla sem er afar sterk leið til að vekja athygli á nýjum vörum eða þjónustu.

Bíladagar Bylgjunnar
Óháð tíma
Vertu með bílinn í toppstandi fyrir veturinn með Bylgjunni. Haustið er skollið á og veturinn á næsta leiti og kominn á tími til að undirbúa bílinn. Bíllinn þarf að vera rétt dekkja...

Heilsuvara Vikunnar FMX
Óháð tíma
FM957 & X977 Heilsuvara vikunnar er viku auglýsinga- og kynningarkeyrsla sem er sterk leið til vekja athygli á nýjum vörum eða þjónustu. Við framleiðum kynningarstiklu sem geri...

Við mælum með á FMX
Óháð tíma
FM957 & X977 Við mælum með er viku auglýsinga- og kynningarkeyrsla sem er sterk leið til að vekja athygli á nýjum vörum eða þjónustu. Við framleiðum kynningarstiklu sem gerir v...

Snyrtivara vikunnar FMX
Óháð tíma
FM957 & X977 Snyrtivara vikunnar er viku auglýsinga- og kynningarkeyrsla sem er sterk leið til vekja athygli á nýjum vörum eða þjónustu. Við framleiðum kynningarstiklu sem geri...

Bíladagar FMX
Óháð tíma
Vertu með bílinn í toppstandi fyrir veturinn með FM957 og X977. Haustið er skollið á og veturinn á næsta leiti og kominn á tími til að undirbúa bílinn. Bíllinn þarf að vera rétt de...

Bakaríið
Óháð tíma
Ása Ninna og Svavar Örn sjá um Bakaríið á Bylgjunni á laugardagsmorgnum kl. 9:00-12:00. Bakaríið er vinsælasti morgunþátturinn um helgar á Íslandi.

Ívar Guðmunds
Óháð tíma
Einn vinsælasti útvarpsmaður landsins, Ívar Guðmunds, stendur vaktina á Bylgjunni alla virka daga milli 10:00 og 13:00 og fylgir þér inn í daginn með fjörugri tónlist, skemmtilegu ...

Tommi Steindórs
Óháð tíma
Tommi Steindórs flengir okkur inn í daginn með góðri tónlist og stórskemmtilegri umræðu alla virka morgna

Í Bítið á Bylgjunni
Óháð tíma
Virka daga kl. 6:50-10:00 Bylgjan sér um framleiðslu á auglýsingu þar sem þátturinn er kynntur 2x á dag, alla daga vikunnar. Kynningin endar á orðunum Bítið er í samstarfi við…. I...

Reykjavík Síðdegis
Óháð tíma
Virka daga kl. 16:00-18:30 Bylgjan sér um framleiðslu á auglýsingu þar sem þátturinn er kynntur 2x á dag, alla daga vikunnar. Inni í þættinum kemur fram að hann sé í samstarfi v...

Ómar Úlfur
Óháð tíma
Ómar Úlfur tekst á við tilveruna með þér öll virka daga milli 14-18:00. Áhugaverðar vangaveltur og tónlistin í forgrunni

Virk kvöld Bragi Guðmunds
Óháð tíma
Eigðu gott kvöld með Braga Guðmunds öll mánudags- til fimmtudagskvöld vikunnar 18:55-23:00.

Stúdíómyndavél Bylgjunnar
Óháð tíma
Bítið, Bakaríið og Sprengisandur eru í mynd á Vísi og Stöð 2 Vísi. 25.000 – 45.000 manns horfa í hverri viku

Bein útsending í traffíkinni
Óháð tíma
Traffíkin í beinni útsendingu á þínum viðburði í 2 tíma milli 16:00-18:00 á meðan hlustendur eru í traffíkinni á leiðinni heim úr vinnunni.

Veitingastaður vikunnar á FMX
Óháð tíma
Veitingastaður vikunnar er viku auglýsinga- og kynningarkeyrsla sem er sterkleið til vekja athygli á nýjum vörum eða þjónustu. Við framleiðum kynningarstiklu sem gerir vöru eða þjó...

Bein útsending á Bylgjunni
Óháð tíma
Nýttu þér Bylgjuna, stærstu útvarpsstöð landsins til að koma viðburði á framfæri með innkomu í beinni útsendingu.

Heilsuvara Vikunnar
Óháð tíma
Fyrirtækjum með heilsutengdan varning eða þjónustu stendur til boða að kaupa sérstakan viku kynningarpakka á Bylgjunni. Frábær leið til að koma vöru og þjónustu á framfæri með óhef...

X tónlist
Óháð tíma
Alla virka daga milli 12:00 – 14:00 og öll virk kvöld milli 18:00 – 22:00 er spiluð stanslaust X tónlist. Í boði er að kosta þennan dagsskrárlið.